Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Syngjandi sveifla

Duushús
Tónlist
ljosanott@reykjanesbaer.is  
Laugardagur    14:30 - 18:00
event photo

Duushúsin iða af lífi alla Ljósanæturhátíðina með fjölbreyttum sýningum og uppákomum. Nýir tónleikar hefjast á hálftímafresti allan laugardaginn og þar koma fram okkar glæsilegur menningarhópar, kórar og söngsveitir.

Kl. 14:30 Bátasalur: Félag harmonikuunnenda
kl. 15:00 Bíósalur: Söngsveitin Víkingar
Kl. 15:30 Bátasalur: Kvennakór Suðurnesja
Kl. 16:00 Bíósalur: Sönghópur Suðurnesja
Kl. 16:30 Bátasalur: Karlakór Keflavíkur
Kl. 17:00 Bíósalur: Norðuróp, Jóhann Smári Sævarsson

Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis.


Styrktaraðilar