Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Bryggjuball

Smábátahöfnin í Gróf
Almennt
ljosanott@reykjanesbaer.is  
Föstudagur    19:30 - 21:30
event photo

Á föstudagskvöldi Ljósanætur slær ISAVIA upp Bryggjuballi á smábátahöfninni. Þar verður boðið upp á tónlistardagskrá sem fólk getur dillað sér við og sungið með. Dagskráin er að mestu skipuð heimfólki en við bjóðum velkominn í þann frábæra hóp ofurtöffarann Eyþór Inga. Ekki amalegt að njóta með skál af heitri kjötsúpu frá Skólamat til að ylja sér við.

Fram koma:
Bæjarstjórnarbandið sem slegið hefur rækilega í gegn á undanförnum hátíðum
Eyþór Ingi (the one and only!)
Einar Örn sem er ungur heimamaður
Föruneytið sem er skipað snillingunum Hlyni Vals, Pálmari Guðmunds, Ólafi Þór og Óla

Þetta verður skemmtilegt!Styrktaraðilar