Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Boxkvöld Ljósanótt

Boxhöllin við Framnesveg (gamla sundhöllin)
Almennt
bjorn@boxing.is  
Föstudagur    18:30 - 21:00
event photo
Fyrir 15 árum voru hnefaleikar leyfðir á Íslandi og í kjölfar þess var stofnað Hnefaleikafélag Reykjaness hér í Reykjanesbæ. Föstudaginn 2. september verður haldið upp á það með öllum helstu hnefaleikafélögum landsins með boxkeppni. Stórir bardagar án höfuðbúnaðar, í stíl við íþróttina í dag. Fyrir hönd bæjarins keppa þeir Þorsteinn Róbertsson, Helgi Rafn Guðmundsson og Vikar Sigurjónsson.

Styrktaraðilar