Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Re-Place

Fischerhúsið Hafnargötu bakatil
Sýningar
gunnhildurthordar@gmail.com  
Fimmtudagur    19:00 - 21:00
Föstudagur    14:00 - 18:00
Laugardagur    14:00 - 18:00
event photo
Sýningin Re-Place er samsýning hjónanna Gunnhildar Þórðardóttur og Douglas Arthur Place. Gunnhildur er myndlistarmaður og Douglas er verkfræðingur. Saman hafa þau hannað ýmislegt og smíðað og hafa mikinn áhuga á endurvinnslu og grænni þróun. Gunnhildur sýnir ný verk og gömul með og saman sýna þau ýmsa hluti sem þau hafa hannað saman. Sýningin verður opnuð fimmtudag 1. september kl. 19 og verður svo opin bæði á föstudag og laugardag. Allir velkomnir í Fischerhúsið bakatil.

Styrktaraðilar