Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Álfabækur

Bókasafn Reykjanesbæjar
Sýningar
anna.m.olafsdottir@reykjanesbaer.is  
Fimmtudagur    17:00 - 18:00
Föstudagur    09:00 - 18:00
Laugardagur    11:00 - 17:00
event photo
Rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn GARASON (Guðlaugur Arason) sýnir myndverkin sín Álfabækur í Bókasafni Reykjanesbæjar. Myndverkin krefjast þess að áhorfandinn gefi sér góðan tíma til að skoða verkin en í hverju þeirra leynist lítill verndarálfur.
Guðlaugur gaf út sína fyrstu skáldsögu 25 ára gamall og síðan þá hafa komið út skáldsögur, leikrit, ljóð og fleira eftir hann. Verk hans hafa notið vinsælda og verið verðlaunuð. Sýningin höfðar til allra aldurshópa

Sýningin opnar fimmtudaginn 1. september klukkan 17.00 og um leið opnar Átthagastofa Bókasafns Reykjanesbæjar og eru gestir boðnir hjartanlega velkomnir af þessu tilefni.

Styrktaraðilar