Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Sögur af húsum söguganga

Ráðhúströppurnar, Tjarnargötu 12
Almennt
nanny723@gmail.com  
Laugardagur    11:00 - 12:00
event photo
Söguganga um gamla bæinn í Keflavík í boði Byggðasafns Reykjanesbæjar í samstarfi við Rannveigu Garðarsdóttur leiðsögumann.
Húsin í gamla bænum í Keflavík eiga sér mörg hver áhugaverðar og skemmtilegar sögur, sum húsin hafa hýst sömu ættina frá upphafi á meðan önnur hafa átt fjölbreyttan feril, margar skemmtilegar sögur verða sagðar.
Gengið verður um gamla bæinn og nokkrir aðilar munu taka á móti hópnum og segja sögu af sínu húsi. Húsin eiga það öll sameiginlegt að vera byggð fyrir miðja síðustu öld.
Byrjað verður á Ráðhúströppum við Tjarnargötu 12, kl 11.00 allir hjartanlega velkomnir.

Styrktaraðilar