Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Sterkasti maður Suðurnesja !

Túnið norðan við aðalsvið.
Almennt
hafthor.birgisson@reykjanesbaer.is  
Laugardagur    14:30 - 16:30
event photo
Keppnin um sterkasta mann Suðurnesja þar sem okkar öflugustu kraftajötnar reyna með sér í aflraunum er órjúfanlegur partur af Ljósanótt.
Þetta verður í fjórtánda skiptið sem mótið fer fram og verður það með hefðbundnu sniði og á sama stað og alltaf þ.e.a.s á túninu norðan við aðalsviðið. Mótið hefst kl 14:30 laugardaginn 3. september og áætlað er að það standi í tvær klukkustundir.
Massi lyftinga og líkamsræktardeild U.M.F.N er mótshaldari.

Styrktaraðilar