Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Unglingaball á Ljósanótt

Stapi Hljómahöll
Börn
fjorheimar@fjorheimar.is  
Föstudagur    20:00 - 23:00
event photo
Föstudaginn 2.september fer fram Ljósanæturball Fjörheima í Stapanum. Fram koma Aron Can, Sylvia, Jón Jónsson og Dj.Óli Geir

Miðaverð í forsölu er 1.500 kr, en 2.000 kr við hurð. Forsala hefst 26.ágúst í Fjörheimum. Ballið er fyrir krakka í 8, 9. og 10. bekk. Strætó mun ganga í alla skóla Reykjanesbæjar að balli loknu. Ballið stendur frá kl.20.00-23.00

Gleðilega Ljósanótt
Nánari upplýsingar inná www.fjorheimar.is

Styrktaraðilar