Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Eva Emils vöruhönnuður

Park-Inn hótelið, Hafnargötu
Almennt
evah@laekjarskoli.is  
Föstudagur    17:00 - 22:00
Laugardagur    13:00 - 22:00
Sunnudagur    13:00 - 17:00
event photo
Ég er vöruhönnuður og Eva Emils er vöruheitið mitt. Ég er með vinnustofu í Íshúsi Hafnarfjarðar. Ég sauma ýmsar vörur úr gömlum og nýjum efnum. Á Ljósanótt verð ég að selja handsaumuð tölvuumslög fyrir fartölvur og spjaldtölvur. Að auki verð ég með lífleg armbönd og hárteyjur.

Styrktaraðilar