Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Hafnir áður fyrr - Sýning á ljósmyndum úr Höfnum og nágrenni í safnaðarheimilinu

Safnaðarheimilið Höfnum, Nesvegi 4
Sýningar
lavalandrecords@gmail.com  
Laugardagur    13:00 - 17:00
Sunnudagur    13:00 - 17:00
event photo
Hátíð í Höfnum.
Hafnir áður fyrr - Sýning á ljósmyndum úr Höfnum og nágrenni í safnaðarheimilinu.

Hátíð í Höfnum verður haldin í annað sinn á Ljósanótt í ár. Í fyrra gekk hátíðin vonum framar og komust færri að en vildu í kaffi og sögur í gamla safnaðarheimilinu.

Í ár verður boðið upp á ljósmyndasýningu með myndum úr einkasöfnum nokkurra Suðurnesjamanna af lífinu í Höfnum á árum áður.
Sýningin verður opin laugardaginn og sunnudaginn 3. og 4. september í Safnaðarheimilinu í Höfnum, Nesvegi 4, frá klukkan 13.00 til 17.00 báða dagana.

Heitt verður á könnunni og kaffi og kökur verða seldar til styrktar viðhaldi á Kirkjuvogskirkju í Höfnum.

Verið velkomin í Hafnirnar!

Styrktaraðilar