Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Þóra Björk Design

Park Inn Keflavík, Hafnargötu 57, 230 Keflavík
Sýningar
thorab@atlantik.is  
Föstudagur    17:00 - 22:00
Laugardagur    13:00 - 22:00
Sunnudagur    13:00 - 17:00
event photo
Þóra Björk Schram textíllistamaður og hönnuður, hannar teppi fyrir veggi og gólf. Hún byggir list sína á margvíslegri tækni, litameðferð og notar mynstur sem hún vinnur með og blandar á einn eða annan hátt í textílverkum sínum. Verk hennar hafa sterka skírskotun í íslenska náttúru sem er henni mjög hugleikin og hún vísar í veðurfar, landslag, birtu og liti til að ná fram stemmningu í hönnun sinni. Þóra Björk handtuftar og flosar öll verkin sín úr íslenskri ull og vinnur hún teppin í samráði við þarfir og óskir viðskiptavina sinna.

Styrktaraðilar