Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Pink Floyd messa í Keflavíkurkirkju

Keflavíkurkirkja
Almennt
erla@keflavikurkirkja.is  
Laugardagur    23:00 - 24:00
event photo
Að lokinni flugeldasýningu kl. 23 á laugardagskvöldi Ljósanætur verður Pink Floyd messa í Keflavíkurkirkju. Níu manna hljómsveit frá Vestmannaeyjum sér um flutning á þessari tónlist sem er löngu orðin sígild. Guðsorð, bæn og blessun verða að sjálfssögðu í boði. Öll eruð þið velkomin.

Styrktaraðilar