Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Leikfangasafn Helgu Ingólfs

Duusgata, við hlið Kaffi Duus (glerblástur)
Sýningar
 
Fimmtudagur    12:00 - 20:00
Föstudagur    12:00 - 18:00
Laugardagur    12:00 - 18:00
Sunnudagur    12:00 - 18:00
event photo
Á Ljósanótt verður opnað Leikfangasafn Helgu Ingólfsdóttir í Grófinni í Reykjanesbæ, nánar tiltekið í fyrrum glerblásaraverkstæði við hliðina á Kaffi Duus. Helga hefur ásamt aðstoðarfólki unnið hörðum höndum við að koma safninu upp síðustu mánuði og verður spennandi að sjá afraksturinn en Helga hefur verið ástríðufullur leikfangasafnari í áratugi. Tilbúnar brúður, bílar, boltar, Starwars og spil og þannig mætti lengi telja upp hina ýmsu flokka leikfanga sem Helga hefur safnað en það er ekki nóg, heldur hefur Helga einnig búið til sínar eigin brúður og skapað sína eigin heima sem verða til sýnis á leikfangasafninu.


Styrktaraðilar