Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Engilberts hönnun

Park Inn Keflavík, Hafnargötu 57
Almennt
gretaeng@gmail.com  
Föstudagur    17:00 - 22:00
Laugardagur    13:00 - 22:00
Sunnudagur    13:00 - 17:00
event photo
Engilberts-hönnun er íslenskt hönnunarfyrirtæki

Við notumst við listaverk eftir Jón Engilberts, einn ástsælasta listmálara þjóðarinnar, og prentum þau á fatnað, slæður, púða, skjólur (buff) og fleira. Þjóðararfur sem við viljum koma af listasöfnunum til fólksins.

Á Ljósanótt verðum við með slæður, púða, boli, fiberklúta og skjólur (buff) til sölu með áprentuðum verkum Jóns. Gaman væri að sjá sem flesta.

Endilega kíkið inn á vefsíðuna okkar http://engilberts-honnun.is

Styrktaraðilar