Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Hljóðbylgjan á Ljósanótt

Hátíðarsvæði
Almennt
hljodbylgjan@gmail.com  
Fimmtudagur    09:00 - 23:00
Föstudagur    13:00 - 23:00
Laugardagur    13:00 - 23:00
Sunnudagur    13:00 - 23:00
event photo
Suðurnesjaútvarpsstöðin Hljóðbylgjan, FM 101,2, ætlar að fylgjast vel með á Ljósanótt og vera umfjallanir og beinar útsendingar frá ýmsum skemmtilegum viðburðum. Á heila tímanum verður farið yfir það sem um er að vera, hvar og hvenær. Hlustendur eru hvattir til að hringja inn í s. 571-3855 með skemmtilegar ábendingar eða fyrirspurnir.

Fylgist með á Hljóðbylgjunni FM 101,2.

Styrktaraðilar