Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Sìgull à Studio 16

Hafnargötu 21
Tónlist
Stefan.l.stefansson@hotmail.com  
Föstudagur    17:30 - 00:00
Laugardagur    21:00 - 23:00
event photo
SíGull verður með úti tónleika á föstudeginum og spila fyrir utan hárgreiðslustofuna Hárátta kl:17:30. Hafnargata 54. SíGull var valin hljómsveit fólksins á músiktilraunum 2015 ásamt því fengu þau verðlaun fyrir bassa og trommuleik. Þau spila bland af "Funk progressive pop" og spila bæði cover og frumsamin lög.

SíGull verður með úti tónleika á Laugardeginum og spila fyrir utan lounge staðinn Studio16 kl:21:00. Hafnargata 21. SíGull var valin hljómsveit fólksins á músiktilraunum 2015 ásamt því fengu þau verðlaun fyrir bassa og trommuleik. Þau spila bland af "Funk progressive pop" og spila bæði cover og frumsamin lög.

Styrktaraðilar