Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

Orðaborð

Park Inn Keflavík, Hafnargötu 57
Sýningar
 
Föstudagur    17:00 - 22:00
Laugardagur    13:00 - 22:00
Sunnudagur    13:00 - 17:00
event photo
Með Orðaborðunum erum við að leika okkur að rýminu, búa til örsögur í vistarverur okkar.

Útfærsla borðanna er leikur með letur eða týpógrafía og er vísun í tvívíða framsetningu leturs sem við erum vanari að sjá á prenti.

Orðaborðin tengja saman hluti sem við erum umkringd í daglegu lífi okkar og hafa því bæði notagildi og gera umhverfi okkar pínulítið skrítið og skemmtilegt. Í rýminu verða til litlar sögur eða skrítnar samsetningar svo sem: motta er sófi, ljós og bók, hann og hún í svefnherbergi o.s.frv.

Hár úr hala, hönnunarteymi er samstarfsverkefni
Ólafs Þórs Erlendssonar húsgagna- og innanhúss­arkitekts, FHI og
Sylvíu Kristjánsdóttur grafísks hönnuðar, FÍT.

Styrktaraðilar