Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

LeiraMeira á Ljósanótt

Park Inn, Hafnargata 57
Sýningar
leirameira@gmail.com  
Föstudagur    17:00 - 22:00
Laugardagur    13:00 - 22:00
Sunnudagur    13:00 - 17:00
event photo
Verið velkomin á Park Inn Hönnunarveislu á Ljósanótt!

Listamaðurinn LeiraMeira verður með sölusýningu á styttu fígúrum sínum annað árið í röð þessa helgi.

Fullt af flottum og sniðugum styttum til sýnis og sölu. Mikið af nýjum og spennandi verkum hafa bæst við frá því á síðasta ári. Skemmtilegar tækifæris gjafir og mikið af áhugaverðum fígúrum handa söfnurum.

Ef þú hefur gaman af teiknimyndum, myndasögum, bíómyndum eða bara leirlist yfir höfuð, komdu þá og skoðaðu úrvalið. Kannski leynist styttan handa þér á borðinu hjá LeiraMeira. :)

Styrktaraðilar