Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Prenta alla viðburði

SITT LÍTIÐ AF HVERJU

Hafnargata 79, Tómasarhagi
Sýningar
vigdisv@simnet.is  
Fimmtudagur    18:00 - 22:00
Föstudagur    14:00 - 22:00
Sunnudagur    14:00 - 17:00
event photo
Ljósmyndasýning verður á Hafnargötu 79, Tómasarhaga á Ljósanótt.
Sýnendur eru Christine Gísladóttir og
Vigdís Heiðrún Viggósdóttir.

Þær stöllur útskrifuðust saman úr Ljósmyndaskólanum 2014 og sýna ljósmyndir í öllum stærðum og gerðum, meðal annars ljósmyndar unnar í textíl. Vigdís sýnir seríu sem nefnist ,,LEYST ÚR LÆÐINGI" hún fjallar um vorið og þá orku sem því fylgir.
Vigdís sýnir einnig verkið ,,Sveitapiltsins draum" í Duus Safnahúsum.

Kæru verfarendur, verið hjartanlega velkomin. Vinsamlega deilið.

Styrktaraðilar