Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Boxkvöld Ljósanótt

Boxhöllin, gamla sundhöllin við Framnesveg
Almennt
hfrboxing@boxing.is  
Föstudagur    18:00 - 21:00
event photo
Föstudaginn 1. september mun HFR halda upp á Ljósanótt með öllum helstu hnefaleikafélögum landsins. Hið árlega Boxkvöld verður haldið í Boxhöll bæjarins, gamla sundhöllin við Framnesveg. Um er að ræða bardaga án höfuðbúnaðar, í stíl við íþróttina í dag.

Fyrir hönd bæjarins keppa Margrét Guðrún Svavarsdóttir, Helgi Rafn Guðmundsson, Magnús Marcin Jarzębowicz og Björn Björnsson.

Ekki missa af stærsta boxviðburði ársins.

Styrktaraðilar