Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Skotdeild Keflavíkur býður fólki á opinn dag !

Í æfingaaðstöðu Skotdeildar í Vatnaveröld við Sunnubraut 31
Almennt
theodor.kjartansson@reykjanesbaer.is  
Fimmtudagur    17:00 - 20:00
event photo
Við verðum með opinn dag fimmtudaginn 31. ágúst fyrir þá sem vilja koma og kynna sér starfsemina og fá að prófa að skjóta í mark á milli klukkan 17:00 til 20:00 í loftaðstöðunni okkar á Sunnubraut (Vatnaveröld).

Allar helstu skotgreinar verða kynntar og farið verður yfir unglingastarfsemina sem skotdeildin er með í gangi og hægt verður að skrá þá unglinga sem vilja æfa í haust.

En það er vert að geta þess að unglingar greiða hvorki félags- né æfingagjöld og á föstum æfingum í loftgreinum eru unglingar ekki að greiða fyrir skot eða skífur.

Vonumst eftir að sjá sem flesta, vana, óvana og áhugasama.

Kveðja, Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.

Styrktaraðilar