Áheitasjósund sundliðs ÍRB
Njarðvíkurhöfn og Keflavíkurhöfn | |
Almennt | |
sigurbjorg.robertsdottir@reykjanesbaer.is |
Föstudagur 16:00 - 19:00 |

Föstudaginn 1. september verður áheitasjósund ÍRB í samstarfi við Björgunarsveitina Suðurnes. Sundið er fyrir alla sundmenn í Framtíðar- og Afrekshópi sem eru fædd 2004 eða fyrr. Synt verður frá Njarðvíkurbryggju og komið að landi við Keflavíkurbryggju. Sundmenn mæta á Njarðvíkurbryggju kl. 16 og þaðan verður siglt út að grjótgarðinum við Víkingaheima þaðan sem sundið hefst.