Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Opin söngstund í Ráðhúsi Reykjanesbæjar

Ráðhús Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12
Tónlist
ljosanott@ljosanott.is  
Föstudagur    12:15 - 12:45
event photo
Nú endurtökum við leikinn. Það var gríðarlega góð stemning í Ráðhúsinu á síðustu Ljósanótt þegar efnt var til opinnar söngstundar fyrir gesti og gangandi. Bæjarstjórinn stýrir stundinni og dregur vafalaust upp fiðluna góðu en hann vantar sárlega fleiri hljóðfæraleikara og því hvetjum við alla sem hljóðfæri geta valdið að mæta á staðinn og "djamma" með bæjarstjóranum. Við hin sem ekki getum spilað syngjum með eins og enginn sé morgundagurinn. Söngtextar munu liggja frammi svo það er bara að mæta á staðinn og njóta stundarinnar.

Styrktaraðilar