Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Kynning á nýjum vörum geoSilica

Park Inn By Radisson Keflavík
Sýningar
agusta@geosilica.com  
Fimmtudagur    17:00 - 22:00
Föstudagur    16:00 - 21:00
Laugardagur    13:00 - 21:00
Sunnudagur    13:00 - 17:00
event photo
geoSilica hefur nú þróað þrjár nýjar vörur þar sem kísill er í aðalhlutverki, auk
annarra steinefna. Um er að ræða Renew, Repair og Recover sem hafa
mismunandi virkni. Renew er ætlað fyrir fyrir húð, hár og neglur en það inniheldur
kísil, sink og kopar. Recover hefur góð áhrif á vöðva og taugakerfið en auk kísils er
það magnesíumríkt. Það hentar því vel fyrir fólk sem hreyfir sig mikið og er gott
gegn vöðvakrampa. Repair er hugsað fyrir liðina og beinin en það innheldur kísil
og mangan.
Nýju vörurnar frá geoSilica: Renew, Repair og Recover eru allar í vökvaformi og bragðist líkt og vatn, sem
mörgum finnst mikill kostur en aðeins þarf að taka eina matskeið á dag.
geoSilica mun vera með kynningarafslátt alla Ljósanótt, ekki láta þetta fram hjá þér fara.

Styrktaraðilar