Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Sundlaugarpartý!!

Sundmiðstöð Sunnubraut
Börn
ljosanott@ljosanott.is  
Fimmtudagur    19:00 - 21:00
event photo
Sundmiðstöð Reykjanesbæjar býður öllum krökkum í 5.-10. bekk í sundlaugarpartý í tilefni Ljósanætur. Það verður DJ á staðnum sem sér um að halda uppi dúndur stemningu í lauginni. Allir að mæta og hafa gaman. Krakkar í 5.-7. bekk, um að gera að taka sundfötin með á Ljósanæturdiskóið í Fjörheimum og skella sér að því loknu í meira fjör í lauginni. Hvernig væri að hvetja bekkjarsytkinin til að mæta saman? Höfum gaman saman!

Styrktaraðilar