Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Diskósúpa Nettó

Mót Hafnargötu og Skólavegar (gegnt Georg Hannah)
Veitingar
ljosanott@ljosanott.is  
Laugardagur    12:30 - 14:30
event photo
Nettó býður upp á Diskósúpu sem er tilvalið fyrir þátttakendur Árgangagöngunnar að gæða sér á á leið sinni að réttu húsnúmeri. Þetta framtak er liður í átaksverkefni Nettó, Minni sóun, sem miðar að því að vekja landsmenn til umhugsunar um matarsóun, sem er stórt vandamál í heiminum í dag, og hvernig megi sporna við henni. Á Menningarnótt veitti Nettó yfir 1000 skammta af súpu sem í raun hefði ekki átt að verða til miðað við matarsóun Íslendinga. Súpan var gerð úr 150 kílóum af grænmeti sem komið var fram á síðasta söludag eða uppfyllti ekki útlitskröfur auk gífurlegs magns af þurrmat í sama ástandi.

Styrktaraðilar