Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Setning listsýningar FFF og finnsku listakonunnar Kaiju frá vinabæ okkar Kerava

Krossmói 4 / önnur og þriðja hæð.
Sýningar
gunnrun@mss.is  
Fimmtudagur    16:00 - 18:00
event photo
Samsýning finnsku listakonunnar Kaiju Huhtinen og fullorðinsfræðslu fatlaðra.
Kaija sýnir verk sem hún hefur endurunnið úr gömlum fatnaði og eru verkin úr ýmsum efnum svo sem ull, gömlum gallabuxum og stuttermabolum. Hún notar bútasaumstækni við sína listsköpun. Kaija kemur frá vinabæ okkar Kerava í Finnlandi. Sýningin er tileinkuð 100 ára lýðveldisafmæli Finna.
Meðlimir fullorðinsfræðslu fatlaðra hafa verið að vinna verk úr lituðum sápukúlum og einnig hafa þau fengist við þæfingu á þessu námskeiði sem er í tilefni af Ljósanótt. Leiðbeinandinn á námskeiðinu er Alda Sveinsdóttir.
Sýningin verður opin á opnunartíma Krossamóa 4 frá fimmtudeginum 31. ágúst til septemberloka.

Styrktaraðilar