Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Tósi&Ingólfs Útgáfutónleikar ásamt Kíló á Paddy's - Ljósanótt

Paddy's Irish Pub - Keflavík Hafnargata 38
Tónlist
arnaringolfsson93@gmail.com  
Fimmtudagur    21:00 - 01:00
event photo
Fyrir akkúrat ári síðan ákváðu strákarnir Tósi&Ingólfs, með tveggja vikna fyrirvara, að henda í smáskífuna "Fuck The Game Up" og spila hana live á eftirsóttasta bar Keflavíkur. Nú eru strákarnir búnir að klára aðra smáskífu með akkúrat sama fyrirvara og ætla þeir að spila hana live fimmtudaginn 31. ágúst á Paddy's.
Með þeim í liði er Ethorio á trommum og John Atomic Thunderlungs á saxophone. Tónlistarstefnan á seinustu plötu var mest allt dankass Hiphop taktar. Núna í ár verður flest allt spilað á accoustic hljóðfæri og er stefna plötunar allt frá Funk, R&B, Jersey Club yfir í Hiphop. Þetta er kvöld sem má alls ekki fara framhjá neinum tónlistaráhugarmanni, þar sem þessi plata verður örugglega bara spiluð einu sinni live.

Einn besti rappari landsins ætlar að kíkja við og starta kvöldinu. Kiló er er rísandi stjarna í íslenskri tónlist og ein af vinsælustu Snapchat-stjörnum landsins. Þann 10. ágúst kom út fyrsta platan hans, „White Boy of the Year“. Kiló ætlar að kikja við og hita upp fyrir strákana.

Tósi&Ingólfs verða svo með b2b dj set þanga til húsið lokar.

-1000kr inn.

Styrktaraðilar