Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Götupartý Ljósanætur

Hafnargata 30
Tónlist
stefan.l.stefansson@hotmail.com  
Laugardagur    12:00 - 23:00
event photo
Glænýr viðburður á Ljósanótt!
Götupartý Ljósanætur verður haldið í ár á Tjarnargötu í portinu á mill H30 og verlsunarinnar Bústoð. Þar munu koma fram alls kyns skemmtiatriði og tónlistarmenn.

Kl. 12:00 DJ Brattaberg
Kl. 13:40 Bryn Ballett Akademían
Kl. 15:00 Danskompaní
Kl. 15:30 Zumba með Anetu
Kl. 16:30 BS Tempo
Kl. 19:00 DJ Hilmar
Kl. 19:30 Kilo
Kl. 20:00 Blkprty
Kl. 21-23 DJ Ingólfs

Styrktaraðilar