Ljósanætursjóður
Ljósanæturstjóður Reykjanesbæjar var stofnaður til þess að efla enn frekar þátttöku bæjarbúa í hátíðardagskrá Ljósanætur. Framlag bæjarbúa hefur ávallt skipað stóran sess við hátíðarhöldin og gert Ljósanótt að einni glæsilegustu bæjarhátíð landsins.
5. ágúst 2020