Fara í efni

Götupartýssvið við Tjarnargötu

Götupartýssvið við Tjarnargötu

Verkefnastjórn Ljósanætur óskaði fyrr í sumar eftir skemmtiatriðum til þess að koma fram á Götupartýi á Tjarnargötusviði á Ljósanótt. Yfir 30 umsóknir bárust með fjölbreyttum skemmtiatriðum og því ljóst að úr vöndu var að velja.

Eftirtalin atriði hafa fengið pláss á Götupartýi á Tjarnargötusviði á Ljósanótt 2022
Föstudagur 2. september:
Hildur Hlíf trúbador
Hæfileikakeppni
Sibbi & Galdrakarlarnir
Moskvít
Eilíf sjálfsfróun
The Wandering Wannabees
STNY

Laugardagur 3. september:
Jón Arnór og Baldur
Tónarósir
Brynja og Ómar
Midnight Librarian
DEMO
Piparkorn
Little Menace
Karma Brigade
Kobbicoco

Við þökkum öllum umsækjendum fyrir áhugann og hlökkum til að sjá ykkur á Götupartýi á Tjarnargötusviði.