Fara í efni

Hyggst þú selja eitthvað á Ljósanótt?

Mannfjöldi á Ljósanótt
Mannfjöldi á Ljósanótt

Þeir einstaklingar og félagasamtök sem hyggjast vera með sölu af einhverju tagi á Ljósanótt 2022 eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við umsjónarmann söluplássa á netfangið sala@ljosanott.is  eða í síma 847 -2503 og tilkynna um þátttöku. Leyfilegt er að vera með torgsölu frá fimmtudeginum 1. september til sunnudagsins 4. september.

Nánar um sölu og sölupláss hér.