Fara í efni

Ljósanætursjóður

Heimatónleikar
Heimatónleikar

Ljósanæturstjóður Reykjanesbæjar var stofnaður til þess að efla enn frekar þátttöku bæjarbúa í hátíðardagskrá Ljósanætur. Framlag bæjarbúa hefur ávallt skipað stóran sess við hátíðarhöldin og gert Ljósanótt að einni glæsilegustu bæjarhátíð landsins.

Hægt er að sækja um allt að 500.000 króna styrk fyrir framkvæmd á vel útfærðri og góðri hugmynd að viðburði fyrir gesti Ljósanætur.

 Helstu skilyrði fyrir styrkveitingu:

  • Verkefnið skal vera framkvæmt af styrkþegum.
  • Verkefnið skal vera í þágu gesta á Ljósanótt.
  • Verkefnið þarf að vera þess eðlis að gætt sé að fjöldatakmörkunum.
  • Verkefnið þarf að vera þess eðlis að sem flestir geti notið þess.

Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2020 og afgreiðsla umsókna liggur fyrir 12. ágúst 2020

Sækja um í Ljósanætursjóði