Fara í efni

Ljósanótt 2021

Ljósanótt 2021

Nú er unnið að undirbúningi Ljósanætur sem til stendur að halda dagana 2.-5. september 2021.  

Á þessu stigi hefur því ekki verið tekin ákvörðun um með hvaða hætti hátíðin verður en ákvörðunin verður tekin í samræmi við tilmæli Almannavarna vegna Covid-19 ástandsins. Fylgst verður með þróun mála í sumar og í byrjun ágúst gerum við ráð fyrir að línur verði teknar að skýrast og við munum þá senda frá okkur tilkynningu um það.