Fara í efni

Fréttir

Kjötsúpa og kvölddagskrá föstudags á nýjum stað

Meðal þeirra breytinga sem verða á Ljósanæturhátíðinni í ár er að kvölddagskrá föstudagskvölds og kjötsúpa Skólamatar færast frá smábátahöfn í Gróf að gatnamótum Hafnargötu 30 og Tjarnargötu.
Lesa meira

Bæjarstjóri saumaði fyrsta taupokann fyrir plastlausa Ljósanótt

Undirbúningur Ljósanætur stendur nú sem hæst. Eins og fram hefur komið er stefnt að plastlausri Ljósanótt. Fyrirtækja- og verslunareigendur í Reykjanesbæ hafa brugðist vel við viðleitni bæjaryfirvalda og samtökin Betri bær hófu ásamt bæjarstjóra og Bókasafni Reykjanesbæjar átak sem miðar að plastlausri Ljósanótt. Markmiðið er að sauma 1000 taupoka í Bókasafni Reykjanesbæjar fyrir Ljósanótt.
Lesa meira

Síðasti séns til að komast í prentaða dagskrá

Lesa meira

Þessi verkefni hlutu styrk

Lesa meira

Ljósanótt verði plastlaus hátíð

Lesa meira

Styrkir til íbúa til viðburðahalds á Ljósanótt

Menningarráð Reykjanesbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að veita kr. 500.000 til styrkja til íbúa sem hefðu áhuga á að standa fyrir skemmtilegum viðburðum á Ljósanótt.
Lesa meira

Nýr vefur Ljósanætur lítur dagsins ljós

Í tilefni af 20 ára afmæli Ljósanætur hefur verið ráðist í gerð nýs upplýsingavefjar fyrir Ljósanótt sem nú hefur litið dagsins ljós.
Lesa meira

Ljósanótt kynnir ljóðasamkeppni á Ljósanótt

Bryggjuskáldin efna til ljóðasamkeppninnar Ljósberinn á Ljósanótt.
Lesa meira

Hyggst þú selja eitthvað á Ljósanótt? Allt um málið hér.

Þeir einstaklingar og félagasamtök sem hyggjast vera með sölu af einhverju tagi á Ljósanótt 2019 eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við umsjónarmann söluplássa á netfangið sala@ljosanott.is eða í síma 847 2503 og tilkynna um þátttöku. Leyfilegt er að vera með torgsölu frá fimmtudeginum 5. til sunnudagsins 8. september.
Lesa meira