Fara í efni

Ljósanótt - Fréttir

Þakkir í lok tuttugustu Ljósanæturinnar

Í tuttugu ár hefur Ljósanótt vaxið og dafnað og orðin að einni glæsilegustu bæjarhátíð landsins. Því ber meðal annars að þakka framlagi bæjarbúa í dagskrá hátíðarinnar, stuðningi fjölda fyrirtækja á svæðinu, að ógleymdum þúsundum gesta sem láta sig ekki vanta á yfir 150 viðburði.
Lesa meira

Afsláttartilboð á fimmtudag fyrir bæjarbúa í tívolítæki

Að venju verður boðið upp á afslátt á miðum í leiktækin á Ljósanótt og eru bæjarbúar hvattir til að nýta sér afsláttartilboð. Að auki verður hoppukastali og þrautabraut á hátíðarsvæði á laugardeginum sem ekkert mun kosta í.
Lesa meira

Kjötsúpa og kvölddagskrá föstudags á nýjum stað

Meðal þeirra breytinga sem verða á Ljósanæturhátíðinni í ár er að kvölddagskrá föstudagskvölds og kjötsúpa Skólamatar færast frá smábátahöfn í Gróf að gatnamótum Hafnargötu 30 og Tjarnargötu.
Lesa meira

Noc świateł (Ljósanótt) w Reykjanesbær

Noc świateł (Ljósanótt) to festiwal kulturalno-rodzinny, który odbywa się co roku w pierwszy weekend września.
Lesa meira

Árgangagangan mínus 20. Allir færa sig niður um 20 húsnúmer.

Frá því Ljósanótt var fyrst haldin árið 2000 eru nú liðin 20 ár. Á þeim tíma hafa 20 nýir árgangar bæst í fullorðinna manna tölu auk þess sem elstu íbúar bæjarins frá þeim tíma hafa nú verið kvaddir til annarra verkefna.
Lesa meira

Kjötsúpa og kvölddagskrá föstudags á nýjum stað

Meðal þeirra breytinga sem verða á Ljósanæturhátíðinni í ár er að kvölddagskrá föstudagskvölds og kjötsúpa Skólamatar færast frá smábátahöfn í Gróf að gatnamótum Hafnargötu 30 og Tjarnargötu.
Lesa meira

Bæjarstjóri saumaði fyrsta taupokann fyrir plastlausa Ljósanótt

Undirbúningur Ljósanætur stendur nú sem hæst. Eins og fram hefur komið er stefnt að plastlausri Ljósanótt. Fyrirtækja- og verslunareigendur í Reykjanesbæ hafa brugðist vel við viðleitni bæjaryfirvalda og samtökin Betri bær hófu ásamt bæjarstjóra og Bókasafni Reykjanesbæjar átak sem miðar að plastlausri Ljósanótt. Markmiðið er að sauma 1000 taupoka í Bókasafni Reykjanesbæjar fyrir Ljósanótt.
Lesa meira

Síðasti séns til að komast í prentaða dagskrá

Lesa meira

Þessi verkefni hlutu styrk

Lesa meira

Ljósanótt verði plastlaus hátíð

Lesa meira