Fara í efni

Ljósanótt - Fréttir

Styrkir til íbúa til viðburðahalds á Ljósanótt

Menningarráð Reykjanesbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að veita kr. 500.000 til styrkja til íbúa sem hefðu áhuga á að standa fyrir skemmtilegum viðburðum á Ljósanótt.
Lesa meira

Nýr vefur Ljósanætur lítur dagsins ljós

Í tilefni af 20 ára afmæli Ljósanætur hefur verið ráðist í gerð nýs upplýsingavefjar fyrir Ljósanótt sem nú hefur litið dagsins ljós.
Lesa meira

Ljósanótt kynnir ljóðasamkeppni á Ljósanótt

Bryggjuskáldin efna til ljóðasamkeppninnar Ljósberinn á Ljósanótt.
Lesa meira

Hyggst þú selja eitthvað á Ljósanótt? Allt um málið hér.

Þeir einstaklingar og félagasamtök sem hyggjast vera með sölu af einhverju tagi á Ljósanótt 2019 eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við umsjónarmann söluplássa á netfangið sala@ljosanott.is eða í síma 847 2503 og tilkynna um þátttöku. Leyfilegt er að vera með torgsölu frá fimmtudeginum 5. til sunnudagsins 8. september.
Lesa meira