Styrkir til íbúa til viðburðahalds á Ljósanótt
Menningarráð Reykjanesbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að veita kr. 500.000 til styrkja til íbúa sem hefðu áhuga á að standa fyrir skemmtilegum viðburðum á Ljósanótt.
1. ágúst 2019