Fara í efni

Akstur bifhjóla og glæsikerra

Hin árlegi hópakstur bifhjólaklúbbsins Arna og glæsikerra niður Hafnargötu verður á vísum stað á Ljósanótt. Hersingin leggur af stað kl. 15 og ekur sem leið liggur niður Hafnargötu til að gleðja gesti og gangandi.

Þeir sem huga á þátttöku í hópakstrinum ber að kynna sér reglur um skráningu og aksturinn undir Hópakstur, hér á síðunni.

 

 

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

5. september - 22. nóvember
kl. 20:00-00:59
Hafnsrgata 2 A
2.- 6. september
Reykjanesbær