Fara í efni

Akstur glæsikerra og bifhjóla

Bifhjólaklúbburinn Ernir og glæsikerrur munu aka niður Hafnargötu á Ljósanótt eins og hefð er fyrir. Hersingin leggur af stað kl. 15 og ekur sem leið liggur niður Hafnargötu að Grófinni til að gleðja gesti og gangandi.

Frekari upplýsingar fyrir ökumenn má finna hér: Hópakstur bifhjóla og glæsikerra

Deila þessum viðburði