Fara í efni

Alexandra, Rúnar Þór og Helgi með tónleika í DUUS

Laugardag, 3.september kl.15:00 í Listasalnum DUUS í Reykjanesbæ á Ljósanótt
Flytjendur eru:
Alexandra Chernyshova - sópran
Rúnar Þór Guðmundsson - tenór
Helgi Hanneson - píanóleikari 
Dagskrá verður fjölbreytt og höfðar jafnt til þeirra sem unna klassískri tónlist og þeirra sem hafa gaman af að kynnast klassískri tónlist á ný. Flutt verða þekkt verk eftir Gounod, Verdi, Capua, Rimskiy-Korsakov og Kaldalóns. 
Þessir tónleikar eru fyrir aðdáendur klassískrar tónlistar og eru í boði Ljósanætur. Dagskrá tónleikanna stendur í rúman hálf tíma. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. 
Deila þessum viðburði