Fara í efni

Árgangagangan

Árgangagangan verðu að sjálfsögðu á sínum stað í ár enda einn af hápunktum hátíðarinnar.
Líkt og á síðustu Ljósanótt færist mætingarstaður í gönguna niður um 20 húsnúmer, t.d. sá sem er fæddur árið 1950 mættir nú við Hafnargötu 30.  Árgangur ´01 og yngri hittast við 88 húsið.Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

fimmtudagur 2. september
Hljómahöll, Hjallavegur 2