Fara í efni

Árgangagangan, mínus 20

Á 20 ára afmæli Ljósanætur setjum við mínus 20 fyrir framan húsnúmerið sem við erum vön að mæta við. Mætingarstaður í gönguna hefur til þessa tekið mið af fæðingarári viðkomandi, þ.e. sá sem var fæddur árið 1950 mætti hann við Hafnargötu 50. En nú verður sú breyting gerð að við drögum 20 frá fæðingarárinu þannig að sá sem er fæddur 1950 mætir nú við Hafnargötu 30 o.s.frv. Árgangur ´01 og yngri hittast við 88 húsið.

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær