Fara í efni

Auður á Paddy's

Það var ekki lítið gaman þegar Auður kom síðast fram á Paddy's og Ljósanótt er tilvalinn tími til að endurtaka leikinn.

Tónlistarmaðurinn Auður gaf út sína aðra breiðskífu í nóvember síðastliðnum sem ber heitið Afsakanir.

Auður og platan hans Afsakanir hefur fengið frábærar viðtökur en hann frumflutti plötuna á Iceland Airwaves og fékk mikið lof fyrir. Platan hefur vakið mikla athygli fyrir að vera framsækin, einlæg og beinskeitt og sumir gagnrýnendur og tónlistarnöllar vilja meina að hún sér tímamótaplata í íslenskri R&B-tónlist.

Miðasala hefst mánudaginn 19. ágúst á Paddy's.
Miðaverð: 3.000kr í forsölu / 3.500 við hurð.

Húsið opnar kl. 20:00

Deila þessum viðburði

Svipaðir viðburðir

2.- 6. september
Reykjanesbær