Fara í efni

Barnabröns á KEF

Í tilefni af Ljósanótt ætlum við að bjóða ykkur á skemmtilegan barnabröns á KEF.

Furðurverur fá Leikfélagi Keflavíkur mæta á svæðið kl 13:00 & 13:30 sunnudaginn 4. september og skemmta börnunum á meðan þau snæða bröns.

Erum með frábæran brönsmatseðil á boðstólnum!

Bröns er í boði alla laugardaga & sunnudaga kl 11:30-15:00

Amerískar pönnukökur með ferskum berjum, nutella, þeyttum rjóma og sýrópi er mest í uppáhaldi hjá litlum krílum. Aðeins 1.790kr

Athugið að borðabókun er nauðsynleg til að komast að. Bókaðu borðið hér: bit.ly/barnabronskef

Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát! :)

Deila þessum viðburði