Fara í efni

Ókeypis Barnadagskrá á Ljósanótt

Fjölbreytt ókeypis barnadagskrá í boði á Ljósanótt.
Meðal þess sem verður í boði er:

Kl. 10:30 í Hljómahöll Ávaxtakarfan 
Kl. 14:00-17:00 á hátíðarsvæði Hoppukastalaland
Kl. 14:30-15:00 á Götupartýssviði á Tjarnargötu Lalli töframaður
Kl. 14:30-16:30 á hátíðarsvæði Húllafjör
Kl. 14:30-17:00 við Hafnargötu 12 Veltibíllinn
Kl. 14:30-17:00 við Svarta Pakkhúsið Andlitsmálning 
Kl. 14:30-17:00 við Svarta Pakkhúsið Hestateyming
Kl. 16:00-16:30 á hátíðarsvæði Sirkus Ananas
Kl. 16:30-17:30 á hátíðarsvæði BMX brós
Kl. 21:20-21:45 á hátíðarsvæði Eldlistir 

Nánari upplýsingar á ljosanott.is

Deila þessum viðburði