Fara í efni

Barnasöngvar á Berginu

Hildur Hlíf er keflvísk tónlistarkona sem er í framhaldsnámi í söng í M.Í.T. Hún hefur unnið með börnum frá 2012 og hefur tónlist verið stór partur af þeirri vinnu. Hún mun syngja og spila á gítar barnasöngva í garðinum sínum uppi á Bergi. Þar er útsýni yfir allan bæinn og skessan ekki langt undan. Íslensk barnalög verða á dagskrá þar og öllum boðið að syngja með. 

Deila þessum viðburði