Fara í efni

Birch & Wool - sýning á Curly Sue og hrútafjölskyldunni

Hönnunarstofan Birch & Wool efnir til sýningar á nýjustu afurðinni; Curly Sue - lítið hvítt lamb. 

Birch & Wool handgerir hrúta úr birki og ull og er vinnustofan staðsett í Reykjanesbæ. Birch & Wool var stofnað árið 2012 af mæðgunum Ágústu Gylfadóttur og Jönu Maríu Guðmundsdóttir og fannst þeim tilvalið að efna til sýningar í tilefni af Ljósanótt

Léttar veigar á boðstólum við opnun á miðvikudag kl.18 - allir hjartanlega velkomnir!

Deila þessum viðburði