Fara í efni

Bjartasta flugeldasýning landsins

Ljósanótt nær sannkölluðum hápunkti þegar flugeldar lýsa upp næturhimininn á laugardagskvöldi Ljósanætur. 
Strax að sýningunni lokinni verða ljósin á berginu kveikt sem lýsa okkur í gegnum vetrarskammdegið.
Tónlistardagskrá heldur svo áfram til kl. 23:00. Það er Björgunarsveitin Suðurnes að vanda sem sér um framkvæmd sýningarinnar.

Deila þessum viðburði