Fara í efni

Blaðrarinn á Hótel KEF

Í tilefni af Ljósanótt erum við búin að fá Blaðrarann til að mæta í bröns og búa til skemmtileg blöðrudýr fyrir gesti og gangandi.

Blaðrarinn mætir á svæðið kl 12:00 laugardaginn 3. september og skemmtir börnunum.

Erum með frábæran brönsmatseðil á boðstólnum!

Bröns er í boði alla laugardaga & sunnudaga kl 11:30-15:00

Amerískar pönnukökur með ferskum berjum, nutella, þeyttum rjóma og sýrópi er mest í uppáhaldi hjá litlum krílum. Aðeins 1.790kr

Gott er að bóka borð til að komast að. Bókaðu borðið hér: bit.ly/bladrarinnkef

Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát! :)

Deila þessum viðburði