Fara í efni

Blekandi - Myndlistarsýning í stofunni heima

Vala Björg er innanhússarkítekt og myndlistarkona og ætlar að bjóða fólki heim þar sem hún verður með sýningu á verkum sínum.   Myndirnar eru unnar á striga og pappír, með bæði bleki og akrýl.  Stærðir mynda eru allt frá 20 x 30 í að vera 160 x 160 cm.  Myndirnar eru unnar síðustu árin, allt frá því er hún bjó í Kína og Luxembourg og og svo árin eftir að hún flutti aftur heim.

Deila þessum viðburði